Episoder
-
Gleðilegt nýtt ár kæru hlustendur. Þáttur dagsins fer til Snohomish í USA og fjallar um nokkrar geitur í DNA bransanum ásamt upplýstum köldum málum frá 1972 og 1987
-
Marcel Hansen var tveggja barna faðir sem þjálfaði fótboltalið. Engum grunaði að þetta væri einn alræmdasti glæpamaður Danmerkur fyrr og síðar 🧬
-
Mangler du episoder?
-
Árið 2003 var Anna Lindh utanríkisráðherra Svíþjóðar stungin til bana.
-
Joe var bara heimilisfaðir á eftirlaunum í Kaliforníu þegar hann var handtekinn árið 2018 og fortíðin bankaði uppá 🧬
-
Colin Pitchfork var ekki allur þar sem hann var séður. Bakari og fyrsti sakborningur í DNA máli 🧬