Episoder
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Strúktúrlaus yfirferð yfir árið 2024. Ný sería af poddinu er hafin og haldið er áfram að gera tilraun til að lifa daginn á nýju ári.
Þátturinn er í boði:
101 hotel
Officina
VÍS
Ölgerðarinnar
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Lúkning fyrstu seríu poddsins, desperasjón á lokametrum kosningabaráttu og húslestur úr le Monde.
Þátturinn er styrktur af:
101 hotel
Offcina
IDÉ House of Brands
Gull Lite
Duck and Rose
-
Mangler du episoder?
-
Fjórða og síðasta laugardagsbuffet poddsins í tilefni lýðræðisveislunnar. Uppistandarinn og upprennandi pylsuvagnseigandinn Bergur Ebbi fékk fór yfir trúrækni, myndlist í Akrahverfi og blautbúninga viku fyrir kjördag.
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Auðmýking í Kraganum, afglöp í kosningaloforðum og kjötkóngum loksins veitt viðnám.
-
Þriðji laugardagsglaðningur poddsins í tilefni lýðræðisveislunnar og það á degi íslenskrar tungu. Yngsti umbreytingaleiðtogi landsins kíkti á 101 hotel og fór yfir pólitíkina í lífi og leik.
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Þvalar kosningalúkur ráðherra, endurreisn brauðtertunnar og jafningjaspjall á Reykjavík Edition.
Styrktaraðilar:
101 Hotel
Officina
Félag Lykilmanna
IDE House of Brands
LED Birtingar
-
Síðbúinn laugardagsglaðningur í tilefni lýðræðisveislunnar. Aðdróttanir og langhundar frá elsta og skrafhreifnasta núlifandi Íslendingnum, Birni Inga Hrafnssyni á Viljanum.
Specialinn er í boði:
Duck and Rose
101 hotel
Officina
LED Birtinga
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Langhundar í boði Dags B., glæsilegur exit Ölsen og ölmusa til Soðbollustúdíósins við Bolholt.
Styrktaraðilar:
101 Hotel
Officina
Félag Lykilmanna
IDE House of Brands
LED Birtingar
-
Laugardagsglaðningur í tilefni lýðræðisveislunnar. Dregið í dilka, ráðlagt um klæðaburð og rifist um langreyðar í samsæti með fyrrum útfararstjóranum og SESamfræinu okkar úr Hádegismóunum.
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. DBE vs. BDE rimma vikunnar, fleiri þungbrýndir ríkisstarfsmenn bætast á lista og afglöp þáttastjórnanda gagnvart neytendum.
Styrktaraðilar:
101 Hotel
Officina
Félag Lykilmanna
IDE House of Brands
LED Birtingar
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Óráðsía í heimi stjórnmálanna, afturgöngur faraldursins og glæný könnun frá Maskínu x Komið gott pod.
Styrktaraðilar:
101 Hotel
Officina
Félag Lykilmanna
IDE House of Brands
LED Birtingar
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Black Friday kosningar framundan, ókeypis ráðgjöf fyrir flokkana og ótal umkvartanir yfir framgöngu Efstaleitisins.
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Taumlaust viðburðahald í Q4, óráðsía í Gróttuheimili og landamæralaust verkstol ráðherra loftslags.
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Offramboð af þáttastjórnendum, kurr á menntaþingi og satanísk valbrá.
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristín Gunnars. Framlag Sjálfstæðisflokks til mannréttinda, tillaga til mannanafnanefndar og botnhegðun þingmanns í matvöru.
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Tískuvitund tekin fyrir á breiðum grundvelli, spangólað sem fyrr yfir ríkisbákninu og fleiri ráðleggingar í skilnaðarvegferð 50+ herramanna.
-
Komið gott með Ólöfu Skaftadóttur og Kristínu Gunnars. Þunglamalegur þingvetur hafinn, aðför að hinum skikkjuklæddum stéttum og hugmyndahraðall fyrir óhófskóngafólkið í Hveragerði.
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Stofnun þrýstihóps gegn bragðaref, þrifasjóðs í nafni jafnréttis og fleiri stór mál í þágu neytenda.
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Hann er tveir metrar af elegans og ólæsi. Frosti Gnarr tyllti sér á nýjan leik á 101 og fer yfir LARP fullorðinna, dýralækninn í fjármálaráðuneytinu og aðför að hjólaflota Hopp.
-
Komið gott með Ólöfu Skafta og Kristínu Gunnars. Orlofsáætlun þáttarins tilkynnt, stríðsrekstur á dagvörumarkaði og byltingarkennd afrekstefna fyrir Ólympíuleika ársins 2032 lögð fram af karlmanni sem hvorki hefur notið sannmælis né lesið staf á sinni ævi, Jóni Skaftasyni.
- Se mer