Episoder
-
Gleðilegt nýtt ár! <3 Í þessum þætti förum við yfir árið sem er að líða, hvað stóð uppúr á árinu og markmið fyrir 2025! gamlárshefiðr og allskonar girlie new years spjall!
Samstarfsaðilar:
66 norður
Vínó
MILT
Húðlæknastöðin
-
Gleðileg jól! <3 Tókum allskonar girlie spjall í þessum þætti. Jólin, Mathilda Djerf málið og is it cheating?
Samstarfsaðilar
66 norður
Vinó
Húðlæknastöðin
MILT
-
Mangler du episoder?
-
Linda Ben er viðmælandi okkar í þessum þætti. En við fórum um víðan völl, tölum um nýju sjónvarps þættina hennar, hvernig samfélagsmiðla ferlið byrjaði, persónulegar áskoranir, framkvæmdir, og margt fleira <3
Þessi þáttur er í boði
Vínó Vínklúbbur
66 norður
Húðlæknastöðin
-
Íris Líf er viðmælandi okkar í dag og hún segir okkur frá "FIRE" hugtakinu sem snýst um að hætta að vinna fyrir 30 ára, hún gaf okkur einnig góð sparnaðarráð og auðvitað mömmulífið og margt fleira <3
Þessi þáttur er í boði:
66 norður
Vínó
Lyf og Heilsa
Good Good
-
Við erum í jólastuði! Í þessum þætti fórum við yfir hátíðartískuna og jólagjafahugmyndir.
Þátturinn tekinn upp í Good Good studio
Samstarfsaðilar:
66 norður
Lyf & heilsa
Oroblu
Vínó
Húðlæknastöðin
Instagram: @mommulifid
-
Í þessum þætti förum við helst yfir okkar jólahefðir og skreytingar fyrir þessi jól! Svörum líka spurningum frá ykkur og almennt jólaspjall <3
Samstarfsaðilar
66 norður
Vínó
Húðlæknastöðin
Instagram: @mommulifid
-
Í þessum þætti förum yfir allskonar hluti, klassískur "girl talk" þáttur! Smá jólaspjall líka því við gátum ekki haldið í okkur!
Samstarfaðilar
66 norður
Vínó
Indó
instagram @mommulifid
-
Fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafinn Berglind Ólafsdóttir kom til okkar að ræða sambönd og andlega heilsu. Við ræddum sambönd, triggerea og margt fleira. Það var ótrúlega gaman að fá hana og læra ennþá meira um sambönd! Við mælum með hlusta með maka.
Þátturinn tekinn upp í Good good studio
Samstarfsaðilar:
66 norður
Vínó
Indó
Instagram: @mommulifid
-
Við fengum til okkar hana Sunnevu Halldórs sem heldur uppi instagramreikningnum "Efnasúpan" sem einblínir á allskonar fróðleik tengt efnum og efnanotkun. Við fórum á víðan völl í þessum þætti, meðal annars um lífið sem einstæð móðir og spurðum hana allskonar spurningar tengdar efnum sem við komumst í snertingu við dagleg og hvað efni við eigum helst að hafa augun opin fyrir. Við lærðum helling í þessum þætti og vonum að þið gerið það líka!
Þátturinn er tekinn upp í Good Good Studio
samstarfsaðilar:
66 norður
Vínó
Indó
-
Thirty flirty and thriving! Ástrós okkar er 30 ára og við ákváðum að ræða þrítugs aldurinn. Hvað við höfum lært og tókum próf til að athuga hvort við séum miðaldra!
Þátturinn er tekinn upp í Good good studio
Samstarfsaðilar:
66 norður
Indó
Vínó
Instagram: @mommulifid
-
Auka þáttur! Spjall um hitt og þetta. Hvað er búið að vera frétta, VS show-ið, launch party og 2 ára afmæli.
-
Í þessum þætti fengum við til okkar hæfileikaríku listakonuna GDRN. Við fórum um víðan völl og ræddum meðal annars hvernig er að tvinna saman tónlistarlífinu og mömmulífinu. Hvernig hún byrjaði í tónlist, leiklistina og margt fleira! Það var yndislegt að fá hana til okkar í einlægt spjall.
Þátturinn er tekinn upp í Good Good studio
Samstarfsaðilar:
66 norður
Vínó
Indó
Instagram: @mommulifid
-
Í þessum þætti fengum við til okkar elsku Andreu Magnúsdóttur, fatahönnuð, frumkvöðul og eiganda AndreA by Andrea. Hún er algjörlega mögnuð og hefur náð ótrúlegum árangri á sínu sviði! Hún sagði okkur frá upphafinu af Andreu, hvernig er að vera mamma og eiga uppkomin börn. Hún er algjör fyrirmynd og við mælum með að hlusta!
Þátturinn er tekinn upp í Good good studio
Samstarfsaðilar:
66 norður
ORIGO
Vínó
Indó
Instagram: @mommulifid
-
Léttur og skemmtilegur spjall þáttur! Við fórum yfir fyndnar og vandræðilegar stefnumótasögur frá ykkur og nokkrar staðreyndir.
Þátturinn tekinn upp í Good good studio
Samstarfsaðilar:
66 norður
MILT
Indó
Vínó
Instagram: @mommulifid
-
Við mælum með að taka fram glósubókina fyrir þennan þátt! Aníta Rut frá Fortuna invest kom til okkar og fræddi okkur um fjármál! Aníta Rut er tveggja barnamóðir og starfar við eignastýringu hjá Fossum mörkuðum. Einnig er hún ein af þremur stofnendum Fortuna Invest og gaf einmitt út bókina Fjárfestingar. Þetta var ótrúlega skemmtilegur þáttur og lærdómsríkur sem allir verða að hlusta á!
Þátturinn er tekinn upp í Good good studio
Samstarfsaðilar:
66 norður
Indó
MILT
Vínó
Instagram: @mommulifid
-
Í þessum þætti fengum við elsku Svövu Kristínu Grétars fjölmiðlakonu með meiru til okkar í einlægt spjall um mömmulífið. Við fórum meðal annars yfir það hvernig hún endaði í fjölmiðlum. Einnig sagði hún okkur frá sínu barneignarferli frá upphafi til enda! Það var magnað að heyra hennar reynslu og allt sem hún hefur gengið í gegnum 🤎 Þetta var áhrifamikið, skemmtilegt og einlægt spjall. Þvílík fyrirmynd!
Þátturinn er tekinn upp í Good good studio
Samstarfsaðilar:
66 norður
MILT
Vínó
Origo
Instagram: @mommulifid
Youtube: Mömmulífið
-
Í þessum þætti fórum við yfir vinasambönd eftir barneignir og hvernig vinasambönd breytast.
Þátturinn er tekinn upp í Good good studio
Samstarfsaðilar:
MILT
66 norður
Vínó
-
Í þessum þætti fengum við til okkar hana Línu Birgittu, eiganda Define the line og athafnarkona með meiru. Við fórum yfir víðan völl og ræddum meðal annars upphaf DTL, heilsuna og stjúpmömmuhlutverkið. Hún er búin að ganga í gengum ótrúlega margt þrátt fyrir ungan aldur og hefur náð ótrúlegum árangri á sínu sviði. Hún er með magnað hugafar og við lærðum ótrúlega mikið af henni!
Þátturinn er tekinn upp í Good Good studio
Samstarfsaðilar:
MILT þvottaefni
66 norður
Vínó
-
Við erum mættar aftur eftir gott sumarfrí! Í þessum þætti ræðum við hvað er að frétta, hausttískuna og margt fleira. Við erum SVO spenntar fyrir haustinu með ykkur!
-
Extra langur þáttur! Við fórum um víðan völl. Hugmyndir fyrir sumarfríið, hvort myndiru frekar, skemmtilegar spurningar og margt fleira. Þetta er síðasti þátturinn í þessari seríu og okkur langaði bara að segja takk æðislega fyrir að hlusta, við kunnum ótrúlega mikið að meta ykkur! Við mætum ferskar í haust eftir smá sumarfrí.
Þátturinn tekinn upp í Good good studio
Samstarfsaðilar:
Good good brand
Laugar spa organic skincare
66 norður
Nettó
Fyrstu sporin
Laugar spa afsláttarkóði: mommulifid
Instagram & tiktok: @mommulifid
- Se mer