Episoder
-
Við skoðum stöðu kvenna innan pönksins í sögulegu samhengi og í samtímanum. Við spjöllum við Unni Maríu Máney Bergsveinsdóttur um glerþakið í pönki og Brúðarbandið, við hittum Ylfu Þöll úr Dead herring, hljómsveitina Dauðyflin og tölum við Kæluna miklu um tónlistarsenuna hér heima og viðurkenningu erlendis
-
Við skoðum samband pönktónlistar og hugmyndafræði við aktivisma og samstöðu. Við kíkjum á Draglab, tölum við Elínborgu Hörpu um No borders og Andrými og Sölku Gullbrá um Druslugönguna og Krakkaveldi, útskriftarverkefni hennar af sviðshöfundabraut.
-
Mangler du episoder?
-
Við höldum áfram að skoða stefnuna. Örn Gauti og Hjalti Torfason úr Hórmónum koma í heimsókn og segja sögu pönksins, Einar Örn útskýrir fyrir okkur að við vitum ekkert um pönk, við hittum Spaðabana fyrir tónleika og forsprakka Post-Dreifingar
-
Pönkþáttur um jaðarsenuna í Reykjavík samtímans. Hverjir eru pönkarar samtímans og fyrir hverju eru þeir að berjast?