Episódios
-
Boðunarkirkjan - Upprisu Tónleikar: Pétur Gunnlaugsson ræðir við þær Magneu Sturludóttur prest í Boðunarkirkjunni og Elínu Ósk Óskarsdóttur söngkonu og söngkennara ásamt því að vera listrænn stjórnandi og skipuleggjandi í Boðunarkirkjunni.
Rætt verður um upprisu tónleika sem verða haldnir næsta sunnudag í Boðunarkirkjunni í Hafnarfirðir kl. 15 en næsti sunnudagur er einmitt Pálmasunnudagur.Það verður mikið um gleði og tónlist en hljómsveit Boðunarkirkjunnar spilar en henni stjórnar Kjartan Ólafsson og þar verður Dan Cassidy fiðluleikari .
Á tónleikunum koma fram söngkonurnar Elín Ósk Óskarsdóttir, Elsa Waage kontra alt - söngkona, Maríanna Másdóttir sópran, Björg Birgisdóttir sópran og Anna Sigga Helgadóttir alt söngkona. Sannkallað einvala lið. Frítt inn og léttar veitingar. -- 10. apr. 2025
-
Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Guðmund Ólafsson hagfræðing um stöðu efnahagsmála, áhrif stýrivaxta og verðbólgu, húsnæðismarkaðinn, samfélagslegar breytingar og þróun stjórnmála bæði hér heima og erlendis. Guðmundur fer vítt og breitt um efnið – frá hagfræði til heimspeki, frá innlendum stjórnmálum til alþjóðlegra valdatengsla.
-
Estão a faltar episódios?
-
Byrlunarmálið: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Pál Steingrímsson skipstjóra á Akureyri um byrlunarmálið sem hann varð fyrir og hefur verið mikið í umræðunni. Páll segir að nýjar upplýsingar séu komnar fram í málinu sem sýni að þáttur RÚV í málinu sé mun alvarlegri en haldið hefur verið hingað til. -- 8. apr. 2025
-
Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Nönnu Gunnlaugsdóttur þingmann Miðflokksins um Woke-ismann, tollamálin og olíuleit. -- 7. apríl 2025
-
Arnþrúður Karlsdóttir spilar nokkur lög og talar við innhringendur um þrýsting frá ESB gagnframt Íslandi og Noregi um að taka upp þeirra tollagagnframt Bandaríkjunum. -- 7. apr. 2025
-
Kristján Örn Elíasson og Friðrik Einarsson leigubílstjóri um ástandið á leigubílamarkaðnum 2 þáttur
-
Staðan í Grindavík: Arnþúður Karlsdóttir ræðir við Svanhvít Másdóttir um reinslu hennar við að vera rýmd úr Grindavík í morgun. -- 1. apr. 2025
-
Páll Vilhjálmsson bloggari og Pétur Gunnlaugsson ræða helstu fréttamálin. -- 1. apr. 2025
-
Ástandið í leigubílabransanum - Kristján Örn Elíasson og Friðrik Einarsson leigubílstjóri ræða ástandið á leigubílamarkaðnum
-
Arnþrúður Karlsdóttir og Sigga Kling á léttu nótunum - spjalla um mál líðandi stundar
-
Mál Kornax hveiti. Arnþrúður Karlsdóttir og Anna Evans álitsgjafi ræða fæðuöryggi - Lífland fær ekki lengur leyfi til að framleiða og mala hveiti og er neytt til að flytja inn hveiti frá Danmörku
-
Pétur Gunnlaugsson, Arnþrúður Karlsdóttir og Atli Lilliendahl um Grænland og Sigurjón Þórðarson um Sjávarútveg
-
Stjórnmálaspjallið: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Arnar Þór Jónsson um stjórnarskrárbrot í afgreiðslu mögulegrar aðildar að Evrópusambandinu, stöðu Evrópusambandssins gagnframt Rússlandi og Evrópuher. -- 25. mars 2025
- Mostrar mais