Islândia – Podcasts populares
-
Komið gott með Ólöfu Skaftadóttur og Kristínu Gunnarsdóttur.
-
Hér er rætt hispurslaust um stjórnmál, efnahagsmál, menningu og annað tengt þjóðmálum.
-
Labbitúr er nýtt podcast þar sem Halli fer í labbitúr með skapandi einstaklingum.
-
Skemmtilegasti bókaklúbbur landsins 💓📖🎧
-
Þáttur á ferðinni sem upplýsir, fræðir og gleður, en við lofum engu!
-
Þrjár tvíburamæður með munnræpu.
Deilum reynslu okkar á tvíburum ásamt því að fá til okkar frábæra viðmælendur sem allir eiga það sameiginlegt að vera foreldrar. -
Dómstóll götunnar er hlaðvarp sem fjallar um dóma sem falla í kynferðisbrotamálum á Íslandi.
Undafarin ár höfum við séð sakfellingarhlutfall í nauðgunarmálum í kringum 3,5 prósent, þriðjungi mála er snúið við í landsréttir, aukning á skilorðsbundnum dómum og sakborningar fá refsiafslátt vegna langs málsmeðferðatíma. -
Podcast by FM957
-
Spjöllum saman um morð, mannshvörf, raðmorðingja og dularfull dauðsföll sem eru bæði leyst eða óleyst mál! Nýr þáttur kemur út alla miðvikudaga. Þú finnur okkur á facebook og instagram: Morðskúrinn.
www.pardus.is/mordskurinn -
Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags.
-
Fyrrum fréttakonurnar Þórhildur Þorkels og Nadine Yaghi rifja upp áhugaverð fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum.
-
Tvær vinkonur að spjalla um mömmulífið.
-
Bakherbergið er nýtt hlaðvarp um stjórnmál. Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson hleypa ljósi inn í bakherbergi landsins, fjalla um það sem gerist að tjaldabaki og setja umfjöllun fjölmiðla í samhengi - allt með aðstoð góðra gesta.
-
Birta Líf og Sunneva Einarsdóttir fara yfir allskonar skemmtileg málefni sem tengjast hinum vestræna heimi.
-
Í þáttunum fylgir Jóhannes Kr. Kristjánsson kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir í um tveggja mánaða skeið.
-
Podcast sem fjallar um meðvirkni og allt sem að henni snýr.
-
Fókus er birtur í hljóði og mynd vikulega á dv.is. Þátturinn er í umsjón Guðrúnar Óskar Guðjónsdóttur.
-
Halldóra Geirharðsdóttir og Steinunn Ólína hafa marga fjöruna sopið, stundum saman, stundum sundur. Nú í miðju lífsins er tiltekt innra jafnt sem ytra efst á baugi og því ætla þær að bera saman bækur sínar í orðsins fyllstu merkingu.
Þær ætla að byrja á því að gera rassíu í bókaskápunum. Skilja sauði frá höfrum, finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl.
Í hverjum þætti draga þær fram skruddur og meta hvort nauðsynlegt sé að eiga skræðuna áfram, hvort lærdómur hafi verið meðtekinn eða alls ekki.
Fer hún í öndvegi, í Hirðinn, eða er öruggast að brenna hana á báli?
Rannsóknarspurningin er: Eiga, eyða eða gefa?
Því einhvers staðar þarf tiltektin að byrja!
-
Óvissuferð sem þú vilt ekki að missa af !
[email protected]
www.facebook.com/70mintur -
Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023.
Vinirnir Inga & Draugsi halda úti þessu hlaðvarpi. Þeim finnst skemmtilegt að segja krökkum á öllum aldri sögur og brandara. Ásamt því að fræðast um hina ýmsu hluti. Þau bjóða reglulega skemmtilegum gestum í heimsókn og þau eru með símanúmerið hjá bílstjóra jólasveinanna! Kíktu við á besta podcast Íslands! - Mostrar mais