Episódios
-
Dagur og Óli fara um víðan völl í þætti dagsins. Þeir ræða hvernig símar hafa breyst, fara yfir gamlar kvikmyndir og Óli frumsýnir nýtt húðflúr sem er á höfðinu á honum.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Heiðar Guðjónsson fjárfestir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann sér ekki fram á bjarta framtíð með blóm í haga fari svo að Samfylkingin fái að leiða næstu ríkisstjórn. Hann telur einsýnt að stefna Kristrúnar Frostadóttur í efnahagsmálum muni draga úr mætti hagkerfisins og þannig úr ráðstöfunartekjum heimilanna. Hann varar við vinstri sinnuðum stjórnlyndum hagfræðingum sem vilja skipuleggja hagkerfi þjóðríkja eftir geðþótta. Í þessu viðtali ræðir Heiðar einnig um kjör Donald Trump og áhrifin sem hann gæti haft á þróun heimsmála, hnignun Evrópusambandsins og stöðu Sjálfstæðisflokksins í komandi kosningum.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Oliver er sjálfstæður ungur transmaður sem hefur verið mjög opinn með ferðalag sitt í gegnum ferlið og deilt miklu á tik tok um áskoranir og fleira. Hann segir okkur, í þætti dagsins frá uppvextinum, fjölskyldu sinni og fleira.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Þolandi byrlunar- og símastuldsmálsins hefur enn ekki fengið boð um að segja sína hlið máls í stóru fjölmiðlunum á Íslandi. Almennt telja menn ekki í lagi að opinberir starfsmenn standi fyrir innbrotum í símtæki almennings þó að stétt blaðamanna virðist vera á öðru máli. Pólitískur aktívismi virðist ríkjandi í greininni. Stjórnmálahreyfingar sem boða aukin ríkisútgjöld, skattahækkanir og inngöngu í hið hnignandi Evrópusamband fljúga hæst í könnunum korteri fyrir kosningar og virkilega spennandi tvær vikur framundan í íslenskum stjórnmálum. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Páll Steingrímsson skipstjóri er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir í þessu viðtali um rannsókn og niðurfellingu Lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra á byrlunar- og símastuldsmálinu hvar hann var brotaþoli. Sakborningar í því máli hafa hingað til fengið mikið pláss í fjölmiðlum en Páli hefur hvergi verið boðið að segja sína hlið. Hann segir mikilvægum spurningum enn ósvarað í málinu og vill að réttarvörslukerfið úrskurði um hvort starfsmenn opinberra stofnanna megi brjótist inn í síma fólks til að afrita og gerast svo heildsalar á þeim gögnum sem fengin eru með þeim hætti. Páll telur einsýnt að málinu sé hvergi nærri lokið því hann vill meina að umfjöllun blaðamanna á sínum tíma um svokallaða Skæruliðadeild Samherja hafi ekki átt sér stoð í þeim gögnum sem þeir unnu fréttirnar upp úr. Hann segist reyndar geta sýnt fram á að beinlínis hafi verið misfarið með þær upplýsingar og framsetning fréttanna hafi verið óheiðarleg.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is
-
Páll Steingrímsson skipstjóri er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir í þessu viðtali um rannsókn og niðurfellingu Lögreglustjórans á Norðurlandi Eystra á byrlunar- og símastuldsmálinu hvar hann var brotaþoli. Sakborningar í því máli hafa hingað til fengið mikið pláss í fjölmiðlum en Páli hefur hvergi verið boðið að segja sína hlið. Hann segir mikilvægum spurningum enn ósvarað í málinu og vill að réttarvörslukerfið úrskurði um hvort starfsmenn opinberra stofnanna megi brjótist inn í síma fólks til að afrita og gerast svo heildsalar á þeim gögnum sem fengin eru með þeim hætti. Páll telur einsýnt að málinu sé hvergi nærri lokið því hann vill meina að umfjöllun blaðamanna á sínum tíma um svokallaða Skæruliðadeild Samherja hafi ekki átt sér stoð í þeim gögnum sem þeir unnu fréttirnar upp úr. Hann segist reyndar geta sýnt fram á að beinlínis hafi verið misfarið með þær upplýsingar og framsetning fréttanna hafi verið óheiðarleg. Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir alveg skýrt í sínum huga að Ísland eigi halda sig utan Evrópusambandsins og að Framsóknarflokkurinn gæti ekki samþykkt ríkisstjórnarsamstarf með Samfylkingu og Viðreisn ef aðild að ESB væri þar á dagskrá. Hún telur aðal verkefni næstu ríkisstjórnar vera að lækka fjármagnskostnað og ná þannig fram betri stöðugleika í efnahagsmálum og segir ríkið vel geta skorið niður og fækkað starfsmönnum. Lilja segist þurfa játa að hún hreinlega skilji ekki alveg hugmyndir stjórnmálamanna sem tala um Borgarlínu sem lausn í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is
-
Það kemur betur og betur í ljós að almenningur er sammála stefnumálum Donald Trump. Þrátt fyrir linnulausan áróður ríkjandi afla tókst þeim ekki að sannfæra kjósendur um að Donald Trump væri illskan holdi klædd en móðursýkisleg viðbrögð góða fólksins eru fyrst og fremst staðfesting á því að áróðurinn náði til margra. Nú þurfa margir að fara rækilega naflaskoðun og endurskoða hvaðan þeir sækja sínar upplýsingar.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir alveg skýrt í sínum huga að Ísland eigi halda sig utan Evrópusambandsins og að Framsóknarflokkurinn gæti ekki samþykkt ríkisstjórnarsamstarf með Samfylkingu og Viðreisn ef aðild að ESB væri þar á dagskrá. Hún telur aðal verkefni næstu ríkisstjórnar vera að lækka fjármagnskostnað og ná þannig fram betri stöðugleika í efnahagsmálum og segir ríkið vel geta skorið niður og fækkað starfsmönnum. Lilja segist þurfa játa að hún hreinlega skilji ekki alveg hugmyndir stjórnmálamanna sem tala um Borgarlínu sem lausn í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Björn Ingi Hrafnsson, blaðamaður á Viljanum, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann rýnir hér í niðurstöður bandarísku forsetakosninganna og ræðir einnig um stöðuna í komandi alþingiskosningunum.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is
-
Björn Ingi Hrafnsson, blaðamaður á Viljanum, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann rýnir hér í niðurstöður bandarísku forsetakosninganna og ræðir einnig um stöðuna í komandi alþingiskosningunum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Í þættinum er rætt við húðflúrarann Oli Sigars sem er frá Englandi en hefur undanfarin ár verið með annan fótinn á Íslandi.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Bergþór Másson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann hefur í áraraðir stýrt einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, Skoðanabræðrum, með bróður sínum Snorra Mássyni. Bergþór ræðir hér um ferðalag lífsskoðanna sinna og tekur enga fanga á leiðinni. Hann er að okkar mati mikil fyrirmynd enda leggur hann djúpa áherslu á heilbrigði og reglusemi, lifir andlegu og skapandi lífi og talar af jákvæðni um allt og alla.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Sigurþóra Bergsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Bergsins headspace og frambjóðandi Samfylkingarinnar í komandi kostningu er gestur þáttarins. Hún segir okkur frá stofnun Bergsins og mörgu fleiraFáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Demókratar líta á það sem heilaga skyldu sína að gera allt sem þeir geta til að koma í veg fyrir sigur Donald Trump´s. Síðast beittu þeir óheiðarlegum brögðum með Google, Facebook og Twitter og það verður því engin hissa þó Kamala Harris verði kjörinn forseti Bandaríkjanna í dag. Við ræðum þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Í þættinum tökum við fyrir meðvirkni fjölmiðla með ofbeldiskonum og sjáum nokkur sláandi dæmi þess efnis. Karlmaður vikunnar er á sínum stað, frambjóðandi Pírata hvetur fólk til að beita ofbeldi á netinu, einhverjir eru nógir heimskir til að trúa að menning sem vill jafnrétti sé jöfn menningu sem grýtir konur til dauða fyrir að stunda kynlíf utan hjónabands og fleira.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
-
Við skulum varast frambjóðendur sem vilja hærri skatta sér í lagi þegar þeir vita ekki einu sinni hversu háir skattarnir eru fyrir. Aukin ríkisútgjöld eru heldur ekki það sem þjóðfélagið þarfnast og það er mikilvægt að hafa það í huga þegar gengið er í kjörklefann. Þá eru forsetakosningar í Bandaríkjunum sem eru rétt handan við hornið einar þær mikilvægustu í okkar tíð og nauðsynlegt að fólk átti sig á hlutdrægninni og áróðrinum sem dynur á okkur í tengslum við þær. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is
-
Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann fullyrðir að Sjálfstæðisflokkurinn sé eina stjórnmálaaflið sem sé til hægri á Íslandi og bendir á að sjálfur hafi hann til að mynda fækkað stofnunum um 5 á núverandi kjörtímabili. Guðlaugur segir nauðsynlegt að hlutverk RÚV verði endurskilgreint og er reyndar efins um að ríkið eigi yfirleitt að reka fjölmiðil. Þá segir hann ekki koma til greina að selja Landsvirkjun til einkaaðila og að sæstrengur frá Íslandi til Evrópu yrði aldrei samþykktur á hans vakt. Guðlaugur segir ekki tímabært að ræða nýjan formann Sjálfstæðisflokksins enda styðji flokkurinn Bjarna Benediktsson heilsugar í komandi kosningum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is
Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_
Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/
Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv
Brotkast á vefnum: https://brotkast.is
-
Við skulum varast frambjóðendur sem vilja hærri skatta sér í lagi þegar þeir vita ekki einu sinni hversu háir skattarnir eru fyrir. Aukin ríkisútgjöld eru heldur ekki það sem þjóðfélagið þarfnast og það er mikilvægt að hafa það í huga þegar gengið er í kjörklefann. Þá eru forsetakosningar í Bandaríkjunum sem eru rétt handan við hornið einar þær mikilvægustu í okkar tíð og nauðsynlegt að fólk átti sig á hlutdrægninni og áróðrinum sem dynur á okkur í tengslum við þær. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
- Mostrar mais