Episódios
-
Saga Sykurmolana.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
https://www.visir.is/k/243d6862-f91f-4082-8f2d-438030e228f5-1734019509111/djupid-37.-thattur
-
Íslendingar hafa átt mörg plötufyrirtæki í gegnum tíðina, mis stór mig langlíf.
Hljómplötufyrirtækið Steinar var óhætt að segja, einn af risunum.
-
Estão a faltar episódios?
-
Áfram heldur sagan með stjörnupródúsenta.
Hér förum við yfir feril upptökustjórans og guðfaðir hljóðgerfla,
Brian Eno.
-
Góðir upptökustjórar, eða pródúserar hafa alltaf fylgt tónlistarfólki, og eru sumir frægari aðrir. Í síðustu viku tókum við fyrir Rick Rubin, og að þessu sinni er annar frægur upptökustjóri tekinn fyrir, Tony Visconti.
Hann vann t.d. með T-Rex, David Bowie og Thin Lizzy.
-
Góðir upptökustjórar, eða pródúserar hafa alltaf fylgt tónlistarfólki, og eru sumir frægari aðrir.
Fáir eru þó þekktari í dag en Rick Rubin en hann hóf feril sinn með Run DMC og Slayer.
-
Eitt sinn var hljómsveitin Metallica lítil bílskúrssveit í Los Angeles, en endaði með að vera jafnoki The Rolling Stones í stærð. Við fórum yfir sögu þeirra og upphaf.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist á Vísi.
https://www.visir.is/k/3b616043-33ba-4758-a76a-57286b42e0da-1730995509420/djupid-32.-thattur
-
Það var kátt í höllinni í dag þegar Sigurjón fræddi okkur um eina af sínum uppáhalds hljómsveitum, hina goðsagnarkenndu sveit, The Swans.
Hægt er að hlusta á þáttinn inná Vísi.
https://www.visir.is/k/10ce92ee-89bf-4c9a-a012-9ba4306ca378-1730390707728
-
Never mind the bollocks: Hérna eru Sigur Rós.
Ótrúleg sveit, ótrúleg saga, ótrúlegur árangur. Við fórum djúpt í sauma Sigur Rósar.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
-
Málið er ekki hvað maður getur heldur hvað maður gerir.
Saga Purrks Pillnikk.
-
Hljómsveitin Rafstraumur/Riðstraumur eða AC/DC hefur notið ótrúlegrar vinsælda síðan hún gaf út söluhæstu rokkplötu allra tíma árið 1980. Bon Scott söngvari sveitarinnar lést í febrúar 1980, og gekk Brian Johnson til liðs við sveitina skömmu síðar. Hér verður rakin sagan frá 1980.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
-
Hljómsveitin Rafstraumur/Riðstraumur eða AC/DC hefur notið ótrúlegrar vinsælda síðan hún gaf út söluhæstu rokkplötu allra tíma árið 1980, en sagan hófst ekki það árið, og í þessum ætti fórum við yfir hvað hafði gerst í veröld þeirra fram að þeirri plötu.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísi.
https://www.visir.is/k/231de7ab-4495-4691-8c54-e4c5715aa4fd-1727964309828
-
Jóhann Jóhannsson tónskáld lést í febrúar 2018 á hátindi ferils síns. Ekki á hverjum degi sem íslenskir tónlistarmenn eru settir í sama flokk og Ennio Morricone á erlendum verðlaunahátíðum, en Jóhann var kominn á þann stað er hann lést.
Við fórum í djúpköfun yfir feril hans.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is
-
Upptökustjórinn Roli Mosimann sem vann með HAM, Risaeðlunni, Celtic Frost, kenndi Madonnu á trommur, og var meðlimur í Swans, lést nýverið. Við fórum yfir glæstan feril Roli Mosimann.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná Vísir.is
-
Slaaaayyyer!
Hægt er að hlusta á þáttinn inná Vísi með tónlist.
Ath!
Djúpið verður hér eftir á dagskrá á X977 á fimmtudögum kl 14:00
-
Músiktilraunir hafa verið risa stór partur af tónlistarsögu Íslendinga frá því að hljómsveitin Dron sigraði fyrstu Músiktilraunir árið 1982. Hér verður farið yfir sigursveitir frá 1982 til 2024. Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is https://www.visir.is/k/90608c14-2902-49fb-abeb-b53f97585a19-1725638408150
-
Margur Íslendingurinn hefur ellt meik drauminn og farið erlendis í leit að gulli og grænum skógum, en oftar en ekki hefur það reynst erfitt og margur popparinn hefur komið til baka bugaður á líkama og sál. Hér verður farið á djúpið í meik sögu Íslendinga. Þriðji og síðasti hluti.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is
-
Margur Íslendingurinn hefur ellt meik drauminn og farið erlendis í leit að gulli og grænum skógum, en oftar en ekki hefur það reynst erfitt og margur popparinn hefur komið til baka bugaður á líkama og sál. Hér verður farið á djúpið í meik sögu Íslendinga. Annar hluti.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is
https://www.visir.is/k/d663b048-2265-4128-96af-dabd8e203f90-1724428808761/djupid
-
Margur Íslendingurinn hefur ellt meik drauminn og farið erlendis í leit að gulli og grænum skógum, en oftar en ekki hefur það reynst erfitt og margur popparinn hefur komið til baka bugaður á líkama og sál. Hér verður farið á djúpið í meik sögu Íslendinga. Þáttur 1.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is
-
Nú verður ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Hefst nú David Bowie maraþon sería í Djúpinu. Þessi ótrúlegi listamaður átti alveg stórmerkilegan feril og eru nánast engar líkur á því að önnur eins stórstjarna muni nokkurntíma stíga fram aftur. Þáttur 4 af 4.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is
-
Nú verður ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Hefst nú David Bowie maraþon sería í Djúpinu. Þessi ótrúlegi listamaður átti alveg stórmerkilegan feril og eru nánast engar líkur á því að önnur eins stórstjarna muni nokkurntíma stíga fram aftur. Þáttur 3.
Hægt er að hlusta á þáttinn með tónlist inná vísir.is
- Mostrar mais