![Transformia - Sjálfsefling og samfélagsábyrgð](https://is2-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts116/v4/69/75/33/697533e1-3d43-18e8-914c-91a0c60ad378/mza_525718960951280140.jpg/250x250bb.jpg)
Transformia - Sjálfsefling og samfélagsábyrgð
Islândia · Auður H. Ingólfsdóttir
- Ensino
- Sociedade e cultura
- Enriquecimento individual
Dr. Auður H. Ingólfsdóttur stýrir hlaðvarpi um hvernig hægt er að bæta eigin lífsgæði á sama tíma og tekin eru skref til góðs fyrir umhverfi og samfélag.
Í Transformia hlaðvarpinu fáum við til okkar viðmælendur sem hafa velt fyrir sér samfélagslegum áskorunum, kynnumst bakgrunni þeirra og hvernig þeir finna leiðir til að rækta eigin garð á sama tíma og þeir leggja sitt af mörkum til betra og sjálfbærara samfélags.