![Innrás froskanna](https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts221/v4/21/0f/74/210f74c9-1985-2cce-27c8-78ff5bc00a1b/mza_9499455425817132708.jpeg/250x250bb.jpg)
Undanfarin ár hefur ný tegund látið á sér kræla í Garðabæ: froskdýr. Í Innrás froskanna (og fleiri kvikinda) rekur Arnhildur Hálfdánardóttir slóð froskdýranna út og suður í tíma og rúmi, en þó aðallega götu fyrir götu í hinu gamalgróna Ásahverfi. Undir niðri krauma stærri spurningar um heim sem er að breytast á áður óþekktum hraða og áhrif þess á lífríkið allt í kringum okkur.
Umsjón og dagskrárgerð: Arnhildur Hálfdánardóttir.
Sögumaður: Benedikt Sigurðsson
Ritstjórn: Anna Marsibil Clausen
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.