
Velkomin í OG HVAÐ? – hlaðvarpið þar sem ég tala mjög hrátt um lífið, sjálfsrækt, tengsl, sjálfstraust og allt þar á milli.
Ég heiti Júlíana Dögg – ég er ekki sérfræðingur, bara manneskja sem hugsar mikið, pælir djúpt og vill skapa öruggt rými þar sem við getum vaxið saman.
Þetta podcast er fyrir þig sem ert að vinna í sjálfri þér, ert að reyna skilja heiminn, sjálfa þig, samböndin þín – eða bara þarft vinkonu sem talar um hlutina eins og þeir eru.
Þættirnir eru stundum léttir, stundum djúpir – en alltaf einlægir.
Þú færð pælingar, praktísk ráð, real talk og góða orku inn í vikuna þína.
Nýir þættir koma út reglulega og þú ert alltaf velkomin 💜
Instagram:@juliana.dogg og @oghvadhladvarp