![Radio J'adora](https://is4-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/59/8e/b0/598eb0af-f4c2-9118-e03b-a952f88a20b6/mza_8329731112729462800.jpg/250x250bb.jpg)
Velkomin í Radio J'adora, í boði íslensku hamborgarafabrikkunnar. Öll fimmtudagskvöld fæ ég til mín mismunandi gesti þar sem fjölbreyttar fagkonur eru í forgrunni. Við spjöllum um allt milli himins og jarðar, frá gildum í lífinu og hvað veitir hamingju til uppáhalds instagram filters. Tune in. Xoxo, DJ Dóra Júlía.