Bölümler
-
Við kíktum út að borða og gleymdum okkur. Komum síðan hingað þar sem Amanda grandskoðaði plötusafnið mitt og svo áttum við gott spjall um afhverju Amanda er á Íslandi, hvað er næst hjá henni og að lokum hvað klikkaði.
-
Bíbí sagði mér frá kúvendingunni úr því að temja hesta yfir í að temja gítarinn.
-
Eksik bölüm mü var?
-
Björgvin Franz í heita sætinu og tæknileg vandamál.
-
Steini úr Hjálmum kom til mín og við þóttumst ekki þekkjast neitt til að þetta yrði ekki asnalegt.
-
Ingi Björn kom með mjólk og kex og sagði mér frá því þegar hann hitti Paul McCartney.
-
Bjössi mætti til mín og við ræddum um uppvaxtarárin í Breiðholti, hljómsveitina Mínus og þá ákvörðun að snúa sér að leiklistinni.
-
Kristjana kíkti í kaffi og við ræddum um hennar feril og leikhúsið, söng, söngtækni og tónlistarkennslu meðal annars.
-
Erla Stefánsdóttir mætti og við ræddum um Diskó Friskó, hennar tónlistarferil og svo lugum við að fólki sem hlustar að klukkan væri eldsnemma um morgunin til að reyna að fela hvað við vorum mygluð.
-
Gestur þáttarins er Einar Valur Scheving. Við ræðum upphaf ferils hans og þá staðreynd að hann spilaði gigg með Röggu Gísla aðeins 11 ára gamall.