Oynatıldı
-
Í þættinum tala Tinna, Tryggvi og Ingo um hræðileg augnablik úr sínu lífi og ýmsar fóbíur. Stef: Hamstra sjarma - Prins Pólo
-
Í þættinum er rætt um algenga og óalgenga misskilninga. Stef: Prins Póló- Hamstra sjarma
-
6. Þarf alltaf að vera grín? - Ég skammast mín by Ingólfur Grétarsson
-
Stef: Prins Pólo - Hamstra sjarma Þátturinn fjallar um nostalgíu og rifja þáttastjórnendur upp sögur, atburði og ýmislegt annað eftirminnilegt frá sínum uppeldisárum
-
Stef: Prins Pólo - Hamstra sjarma Þátturinn fjallar um nostalgíu og rifja þáttastjórnendur upp sögur, atburði og ýmislegt annað eftirminnilegt frá sínum uppeldisárum
-
Í þessum þætti af ÞAAVG ræða Tinna,Tryggvi og Ingó um pirrandi, þreytandi, spennandi og skemmtilega nágranna. Ert þú góður nágranni? Stef: Hamstra sjarma - Prins Pólo
-
Hvernig undirbýr maður sig fyrir heimsendi á þessum síðustu og verstu? Í þættinum er rætt á léttum nótum um svokallaða Doomsday preppers og hvernig þáttastjórnendur myndu undirbúa sig ef heimsendir væri í nánd. Stef/ Hamstra Sjarma eftir Prins Pólo