Oynatıldı
-
Í Flugucasti vikunnar köfum við djúpt inn í pælingar um silungsveiði.
Við fengum til okkar einn af bestu silungsveiðimönnum Íslands.
Ingólfur Örn Björgvinsson kom og fræddi okkur um flest öll trikkin í bókinni.
Ef þið viljið ná alvöru árangri í þessari veiði þá hvetjum við ykkur til að hlusta af athygli.
Góðar stundir -
Pétur og Birgir Steingrímssynir (ekki bræður) hafa helgað stórum hluta ævi sinnar í eltingarleik við þann silfraða í Laxá í Aðaldal. Báðir hafa þeir fylgt veiðimönnum um áratugaskeið og marga fjöruna sopið og ölduna stigið á bökkum Laxár.
Við þökkum Veiðitorg.is og Avis bílaleigu sérstaklega fyrir að gera okkur kleift að leggja land undir fót og hitta þessa höfðingja.
Njótið því við þið vitið þetta -
kosturinn við það að hlusta á þennan þátt?? þú skemmtir þér. heyrir ekkert brosir svona svolitið asnalega Samstarfsaðilar þáttarins eru Ísbúð Huppu, Daim og Orville poppkorn! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo