Episodi
-
Í þessu þætti eru Jökull og Brynjar einir með þáttinn og ræða Gróðurhúsalofttegundir, Lög sem Jökull samdi um loftslagsmál og eins árs afmæli Loftslagsverkfallsins.
-
Episodi mancanti?
-
Í þessum þætti tökum við viðtal við Emelíu Þorgilsdóttur, tölum um meðferð dýra og tökum götuviðtöl.
-
Í fimmta þætti ræðum við um veganisma, segjum frá góðum vegan fyrirtækjum og gefum góð (vegan) ráð
-
Í fjórða þætti klárum við umræðuna um skógareldana í ástralíu, spjöllum um neysluhyggju íslendinga og gefum góð ráð
-
Í þessum þætti ræðum við áhrif loftslagsbreytinga, segjum góð ráð og tölum um endurnýtingu fata.
Prjónasnið http://www.burniebrae.org.au/wp-content/uploads/2019/11/knitted-joey-pouches-1.pdf -
Í öðrum þætti ræðum við Vikuna okkar, Umhverfismál í áramótaskaupinu, og svörum spurningum frá hlustendum.
-
Í fyrsta þætti gefum við góð ráð, tölum um áramótin og segjum frá Team trees.