Episodi
-
Að afloknum kosningum
Átta manna þingflokkur í stað tveggja.Besti árangur í sögu Miðflokksins.Stjórnarmyndunarviðræður
Hvað gefa formennirnir eftir?Hvað geta þeir gefið eftir?Fundur formanna með fjármálaráðuneytinuStaða landbúnaðar og sjávarútvegs – hvað er í spilunum?Hverjar eru líkurnar í raun á að þetta klárist í fyrstu atrennu?Sumir eru ekki hættir í kosningabaráttu.
Þeir sem hverfa á braut, flokkar og fólk.
Þetta og margt fleira í nýjum SLF.
-
Gestir þáttarins: Bessí Þóra Jónsdóttir og Eiríkur Svavarsson
Nokkrir dagar í mark og flestir eru að hrökkva af hjörunum (nema við)
Ófrávíkjanleg ESB krafa og ríkisstjórnardraumar Viðreisnar
Það er margt í mörgu:
Dreifibréf XD í Reykjavík.70 kosningapróf og endalausir panelar með Já og Nei spurningumTaugaveiklaðir Framsóknarmenn og peningar teknir úr inngildinguDagur B. og hvatningin til Sjálfstæðismanna um að strika yfir hann.Snorri vs. KáriAð gera mönnum upp skoðanir og skamma þá svo fyrir að hafa þærStóra myndskreytingamálið stækkar ennFlokkur fólksins vill sækja 90 milljarða í nýjum sköttumBessí Þóra Jónsdóttir, sem skipar þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður kemur í heimsókn og ræðir stöðu ungs fólks, húsnæðismál, menntamál og fleira.
Eiríkur Svavarsson, sem skipar þriðja sætið í Kraganum (SV-kjördæmi) lítur við og ræðir orkumál, Bókun 35 og fullveldismál.
Mikilvægi kosninganna á laugardaginn:
Ætlum við áfram að stunda landbúnað á Íslandi?Atlagan að leigubifreiðastjórunumStaða iðnaðarmanna í samfélaginu – léttum af þeim byrðum og gerum þeim kleift að skapa meiri verðmætiÞað er ögurstund – Miðflokkurinn gerir það sem hann segist ætla að gera – Áfram Ísland!
-
Episodi mancanti?
-
Þingflokkurinn er léttur viku fyrir kosningar
Hraðfréttir og Af vængjum fram
Staðan á kosningabaráttu annarra flokka
Loftslagsráðherra er alls ekki léttur þessa dagana
Kosningaáherslur Miðflokksins:
Ríkisfjármál og efnahagsmál (eftir ca 34 mín)Útlendingmálin (eftir ca 46 mín)Orkumálin (eftir ca 53 mín)Húsnæðismál og Íslenski draumurinn (eftir ca 57 mín)Samgöngumál (eftir ca 1:10 klst)Málefni aldraðra (eftir ca 1:16 klst)Íslandsbanki og fjármálakerfið (eftir ca 1:19 klst)VMA ævintýrið – besta heimsókn kosningabaráttunnar
3 grúppur af atkvæðagreiðslum verða 162 hjá kvikmyndagerðarmanni
60% hækkun kolefnisgjalda á milli ára
Þetta og margt fleira í stútfullum (og lengri en vanalega) þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
-
Kosningaáherslur kynntar á morgunÍslandsmet í framíköllumUngir umhverfissinnar klæða þingmenn upp sem fígúrurLoftslagsráðherra og notalegheitin í vinstri stjórninniÁslaug Arna kynnir aðgerðaráætlun um gervigreindGjaldtaka af akstri ökutækja – er skynsamlegt að ræða það ekki?Fóstureyðingar eða þungunarrof – af hverju að afvegleiða umræðuna?Auglýsingar Kvenréttindafélagsins fyrir peninginn frá SvandísiJakob Frímann og listamannalaunin
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
-
Allir listar komnir í hús – nú hefst gamaniðHugdjarfar árásir ungra SjálfstæðismannaHvaða flokkur tekur í raun við eftir kosningar hjá S og D?Listarnir hjá MiðflokknumFóstureyðingar og ómálefnalega horniðStaðan í Bretlandi eftir kynningu á skattahækkunum og fjárlagafrumvarpiUppgrip hjá popp & kók sölumönnum landsins.Stefnan fyrir kosningarnar – breiðu strokurnar
Þetta og margt fleira í SLF þætti vikunnar.
-
Bergþór flytur sig á milli kjördæma.Hvalurinn og VGSundabraut og samgöngumálNý könnun frá PrósentÚtlendingmál – Úkraína og markmiðið að gera gagnÞetta fer ekki í annað á meðan – samhengi hlutannaStefnumálin á breiðum nótumÓsátt Þórdís KolbrúnStaðan á leigubílamarkaðiÁstandið í samfélaginu
Þetta og margt fleira í stúfullum þætti af SLF.
-
Stjórnarslit og saga síðustu sjö ára.Skrítlingarnir í framboði.Framboðsmál flokkanna (allra hinna).Reyndir þingmenn hverfa af sviðinu.Framboðsundirbúningur Miðflokksins
Þetta og margt fleira í SLF.
-
Gestir þáttarins eru Anton Sveinn McKee, formaður Freyfaxa, ungliðahreifingar Miðflokksins í SV kjördæmi og Einar Jóhannes Guðnason, varaformaður.
Fyrst af vettvangi dagsins:
Gönuhlaup ráðherra í keppni um sæti í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.Atburðarásin þegar brottflutningur Yazans Tamimi var stöðvaður.Reykjavíkurflugvöllur og skýrslan um Hvassahraun.Útlendingafrumvarpið virðist ekki útrætt milli stjórnarflokkannaMenntamál í ólestriGestir þáttarins, Anton Sveinn og Einar Jóhannes:
Hvað skýrir pólitískan áhuga ungs fólks í dag?Verkefni Freyfaxa á fyrstu vikunum.Hvað er framundan hjá Freyfaxa?Hugmyndafræðin og raunveruleikinn.Nýtt félag ungra í suðurkjördæmi og annað í Reykjavík.Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
-
Kjördæmavika og rafmagnsleysiVaxtaákvörðun SeðlabankansÞrautaganga ÖlfusárbrúarFlugvöllurinn sem ekki verður í HvassahrauniJL-húsið og gistirými fyrir hælisleitendurStarfsmenn þingflokks Sjálfstæðisflokksins og Björn LevíFjármálaráðherra vill meiri skatta af stuðningi foreldra við börnSagan af þrönga Rugby bolnum
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF!
-
Afmælisþáttur SLF!
Gestir úr þinginu líta inn og fara yfir stöðuna – skoðanakönnun skilar óvæntri niðurstöðu.
Gestaröðin:
Svandís SvarsdóttirÞorbjörg Sigríður GunnlaugsdóttirDiljá Mist EinarsdóttirJakob Frímann MagnússonKristrún FrostadóttirGísli Rafn ÓlafssonÞórarinn Ingi PéturssonVið erum rétt að byrja!
-
Dómsmálaráðherra á hálum ís.Séreignarsparnaður og furðuathugasemdir fjármálaráðherra.Schengen samstarfið og staða á innri landamærum í Þýskalandi.Erfiðir tímar fyrir loftslagskirkjuna.Röddin hans BÓ.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
-
ÞingsetningAllt með hefðbundnum hætti og SDG umvafinn pírötum.Þingflokkur Miðflokksins mættur á TikTok.Stefnuræða forsætisráðherraTalsmenn ríkisstjórnarflokkanna lýsa eigin hliðarveruleika.FjárlagafrumvarpEkki þau skilaboð sem þurfti í slagnum við verðbólguna.Þegar búið að semja um enn aukna aðkomu ríkissjóðs að rekstri Strætó og Borgarlínu.ÞingmálaskráNokkrir áhugaverðir punktar.Þorfinnur karlsefni og styttan góða.Uppsóp af fréttum vikunnar.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
-
• Er alltaf mikið frelsi hjá helstu frelsisdúfunum?• Staðan í VG – formannsframbjóðendur reima á sig skóna.• Kosningavíxlarnir detta í borðið.• Enn einn blaðamannafundurinn um uppbyggingu í Laugardal.• Nokkur orð til um uppfærðan samgöngusáttmála.• Er Bókun 35 að koma inn í þingið á fyrstu dögum þess?• Fjárlög og þingmálaskrá birt eftir helgi, hvað leynist í pokahorninu?• OECD fundur félagsmálaráðherra um aukin ríkisútgjöld til útlendingamála.• Háskóli Íslands leggur niður nám í tæknifræði.Þetta og margt fleira í SLF dagsins.
-
• Flokksráðfundur Sjálfstæðisflokksins• Varaformaðurinn slær í klárinn• Allt í góðum gír• Brandaraskrifari óskast• Biturðarleikarnir óvænt á dagskrá• Samgöngusáttmálinn í Spursmálum• Veðrið of vont fyrir sjálfkeyrandi bíla en nógu gott fyrir fólk í strætóskýlum• Umboðsmaður barna og Ásmundur Einar Daðason• Loftslagsráðherra skipar verkefnisstjórn til að fylgja eftir 150 atriða aðgerðaráætlun sinni• Mannréttindamál flutt til VG – sagði einhver Mannréttindastofnun VG?• Albert Jónsson og loftslagsmálin• Enn liggur dómsmálaráðherra undir feldi varðandi mál vararíkissaksóknara• Hnífstungur og vopnaburður – staðan er grafalvarleg
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
-
• Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins. o Við vöruðum við þessu!o 141 milljarður í viðbótarútgjöld.o Enn er hugmyndafræðin til þess fallin að draga úr umferðarflæði.o Af hverju er Alþingi sýndur fingurinn?o Hvað hefur raunverulega áunnist? o Af hverju þvælist Reykjavíkurborg fyrir stofnbrautaframkvæmdum?
• Vaxtaákvörðun og verðbólgao Áhrif gegndarlausrar aukningar ríkisútgjalda.o Staðan á húsnæðismarkaði.o Er ríkissjóður stikkfrí – eins og forsætisráðherra virðist telja?o Milton Friedman og verðbólga.
• Flokksráðsfundur VGo VG liðar hnykla vöðvana.o Óvanaleg gagnrýni á samstarfsflokka í ríkisstjórn.
• Sagan endalausa – mál vararíkissaksóknara og staða dómsmálaráðherra.
-
• Meira um stöðu menntamála.• Efnahagsmálin og samspil ríkisfjármála við verðbólgu.• Útlendingamál – kostnaður við öryggisgæslu hærri en við húsaleigu.• Léttir á straumi hælisleitenda til Svíþjóðar.• Ólympíuleikunum er lokið – hvað bar hæst?• Kynhlutlaus klósett – ekki meir Gulli.• Kirkjugarðar Reykjavíkur áforma „andlitslyftingu“.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
-
• Menntamál í ólestri – mikilvæg umfjöllun Morgunblaðsins.• Helgi Magnús og kæra Solaris – hvað gerir ráðherra og hvenær?• Fjáröflun Solaris – hvers vegna fór rannsókn af stað aftur?• Íslensku keppendurnir á Ólympíuleikunum og frábærir þjálfarar.• Sigurbjörn Árni segir Bergþórs sögu Ólasonar.• Stjórnmálin í Bandaríkjunum og Bretlandi – hvað er í vændum?• Japanir hefja veiðar á langreyðum.• Hvað er framundan í SLF? Gestir og haustið.Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
-
Sérþáttur um nýja 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.Í seinni hluta þáttarins er fjallað um „viðskiptakerfi ESB“ og svokallaðar „þverlægar aðgerðir“ ásamt niðurlagi og samantekt.Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur birt í samráðsgátt 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.Er útfösun bensín og díselbíla raunhæf eða skynsamleg?Eru íþyngjandi skráningar- og eftirlitsskyldur til bóta?Er skynsamlegt að halda áfram á braut hækkandi „grænna“ skatta og gjalda?Þar er af mörgu að taka og ekki allt skynsamlegt, eða raunhæft.Í þættinum er farið yfir um um helming efnisatriða áætlunarinnar og reynt að draga fram hvað gæti verið til bóta og hvað alls ekki.
-
Sérþáttur um nýja 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.Í fyrri hluta er fjallað um „samfélagslosun“ og „landnotkun“ ásamt inngangi í byrjun.Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur birt í samráðsgátt 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.Er útfösun bensín og díselbíla raunhæf eða skynsamleg?Eru íþyngjandi skráningar- og eftirlitsskyldur til bóta?Er skynsamlegt að halda áfram á braut hækkandi „grænna“ skatta og gjalda?Þar er af mörgu að taka og ekki allt skynsamlegt, eða raunhæft.Í þættinum er farið yfir um um helming efnisatriða áætlunarinnar og reynt að draga fram hvað gæti verið til bóta og hvað alls ekki.
-
• Mannréttindastofnun VG – Sagan heldur áfram - Sjálfstæðismenn fastir í bönkernum. • Menntamál – er allt raunverulega farið til fjandans á vakt Ásmundar Einars?• Utanríkisráðherra og utanríkisráðuneytið ekki á sömu skoðun – hver ræður?• Ríkisfjármálin og verðbólgumæling sem veldur vonbrigðum.• Vegakerfi sem er að hruni komið.Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
- Mostra di più