Episodi
-
Episodi mancanti?
-
Pálína Páls kom til okkar í mjög skemmtilegt spjall um repjuolíu, margt fróðlegt og áhugavert!
-
Lára missti kúlið í ræktinni, dýnurnar eru illa lyktandi og Tinna er of þyrst. Hver er annars heitasta celeb Íslands?
-
Föstudagar eru nýju dagarnir okkar og nú ætlum við að vera duglegri að taka upp! Þátturinn á léttu nótunum í dag, góða helgi!
-
Pælingar um þyngdartap, líkamsímynd og fleira. Er ekki bara mikilvægast að fólki líði vel í eigin skinni og hver og einn sjái um sig?
-
Geggjuðu ári að ljúka! Við lofum að taka okkur á og taka upp 1x í viku 2023.
-
Hafdís Björg ofurkona með meiru kom til okkar í áhugavert spjall. Hún lenti í rosalegum veikindum í kjölfar myglu á heimilinu, segir okkur frá fitness, slúðursögum og fleiru.
-
Elín Óladóttir er gestur þáttarins. Elín hefur lent í ótrúlegum atburðum og upplifað meira en margir gera á heilli ævi. Hún er alveg ótrúleg, magnað spjall með magnaðri konu.
-
Loksins mættar í settið eftir alltof langa fjarveru!
-
Frábært spjall við hina einu sönnu Siggu Dögg. Hún býður hlustendum upp á afslátt af námskeiðum og bók (sjá ÞM insta). Styrktaraðilar þáttarins eru @losti.is og @subwayiceland
-
Jæja við erum mættar aftur eftir sumarfrí. HÆÆÆ :) Byrjum á djúpu umræðuefni sem okkur fannst samt þörf á að ræða!
-
Spjall um alls kyns random. Við segjum bara gleðilegt sumar og við heyrumst eftir mánuð <3
-
Lára ætlar sér að verða fjölskylduráðgjafi og Tinna vill sumarbústað. Skemmtilegt spjall og við komnar á ról aftur, jibbý.
- Mostra di più