Folgen
-
Nóg að gera hjá Árna. Hann spilar á bassa í The Vaccines og ofan á það er hann orðinn nýr Kynningar- og Markaðsstjóri Tónlistarmiðstöðvarinnar (Iceland Music). Hann kom til Danna í kaffi og ræddu þeir flakkið á æskuárunum, flutningar til London, harkið þar og svo hvernig The Vaccines kom til.
-
Gunni gerir margt, en allt sem hann gerir tengist sköpun, hvort sem það tónlist með Sycamore Tree eða fatahönnun.Sycamore Tree gaf nýlega út lagið Scream Louder en strákarnir ræddu allt milli algóritma og jarðar.
-
Fehlende Folgen?
-
Litli dauði / Stóri hvellur
https://open.spotify.com/album/19WjyvBmtqnFks44daKdrv?si=Qi8NVnCySAi9ltrXNX0WIA
10.08.2024
-
Nanna í Of Monsters and Men ræðir upphafið, emo-isman og nýja sóló lagið sitt, Crybaby, en platan How To Start a Garden er kom út 5. maí 2023 sem hún fylgdi svo eftir með Bandaríkjatúr.
Í lok viðtals var lagið Crybaby eftir Nönnu spilað.
Viðtalið var tekið 23. febrúar 2023
-
Katrína Mogensen & Ása Dýradóttir úr Mammút kíktu til Danna að ræða eggjarauður í kaffi, horny lag dagsins, listina að láta sér líða illa og eftirvæntinguna sem fylgir því að fá að hita upp fyrir Pavement.
Syndaselurinn Sveinn Rúnar var með í fjörinu.
Á mínútu 29:57 kemur lag sem Ása kom með:
Beak> - Sex Music
Viðtalið var tekið 26. júlí 2023.
-
Eyþór Ingi Gunnlaugsson (Rock Paper Sisters) kíkti til Danna að ræða áhrifin, upprunan og hljómsveitina Rock Paper Sisters. Strákarnir voru að gefa frá sér plötuna One in a Million sem má versla á vínýl á www.rockpapersisters.is
Viðtalið var tekið 14. júlí 2024
-
Arnar Guðjónsson er einn eftirsóttasti upptökustjóri landsins um þessar mundir og hefur verið lengi. Arnar er líka starfandi tónlistarmaður. Var í Sororicide, hefur starfað í Bang Gang, er í Warmland og er auðvitað forsprakki hljómsveitarinnar Leaves. Danni Baróns spjallaði við Arnar um fyrstu plötu þeirrar merku sveitar, Breathe.
Viðtalið var tekið 10. apríl 2023.
Lagalisti - Breathe
1. I go down2. Catch3. Silence4. Breathe5. Crazy6. Epitaph7. Alone in the sun8. Deep blue9. Suppose10. Race11. We