Folgen

  • Kristín Sigurðardóttir, slysa- og bráðalæknir er gestur þáttarins sem hefur alla tíð haft heildræna sýn á heilsu og sem læknir sinnt heilsueflingu, forvörnum og kennslu. Við förum yfir sviðið með henni vítt og breytt, hún er hafsjór af fróðleik og hefur óslökkvandi forvitni, fróðleiksþorsta og þörf til að skilja sem hefur gert það að verkum að hún hefur sökkt sér í rannsóknir á mjög breiðu sviði heildrænnar heilsu.

    Heildræn heilsa, náttúruleysi, mikilvægi birtunnar og sólarljóssins, streita og seigla, mikilvægi breytinga á heilbrigðiskerfinu er meðal þess sem við snertum á - og fjölmargt fleira.

    Við þökkum heilsuhernum okkar innilega fyrir stuðninginn!

    Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!

    Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

    Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

    Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu

    Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna

    Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

    Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

    Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

  • Í þættinum fáum við til okkar Þorgrím Þráinsson, sem hefur verið óþreytandi í baráttunni fyrir bættri lýðheilsu og forvörnum á Íslandi. Þorgrímur var framkvæmdastjóri tóbaksvarnanefndar á árunum 1996–2004 og formaður nefndar um bætt heilbrigði þjóðarinnar, skipaður af forsætisráðherra árið 2005. Hann leiddi vinnu við skýrsluna Léttara líf árið 2007, þar sem settar voru fram 67 tillögur til úrbóta í lýðheilsumálum.

    Þorgrímur ræðir hér framtak sitt, Eldhuga, þar sem hann kynnir 30 punkta áætlun til að bæta líðan og heilbrigði unga fólksins og þjóðarinnar - sem má segja að sé einskonar fyrirmynd af því hvernig við getum byggt upp heilbrigðiskerfi sem styður við heilsu og hjálpar okkur að fyrirbyggja sjúkdoma.

    Þorgrímur deilir einnig reynslu sinni af því að starfa með ungu fólki en hann hefur heimsótt hvern einasta skóla á Íslandi undanfarinn áratug og haldið fyrirlestra til að hvetja ungt fólk til að elta drauma sína, bera virðingu fyrir öðrum og setja sér markmið.

    Þessi þáttur er ómissandi fyrir alla sem vilja fræðast um hvernig við getum byggt upp heilbrigðara samfélag og veitt næstu kynslóðum innblástur til að lifa lífi sínu af heilindum og heilbrigði.

    Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!

    Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

    Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

    Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu

    Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna

    Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

    Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

    Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

  • Fehlende Folgen?

    Hier klicken, um den Feed zu aktualisieren.

  • Í þættinum fjöllum við um lítið rætt en afar mikilvægt efni – hlutverk rassvöðvanna í heilsu okkar og hvernig vanvirkir rassvöðvar geta haft víðtæk áhrif á stoðkerfið og hreyfigetu. Viðmælandi þáttarins er Einar Carl Axelsson, sérfræðingur í hreyfingu og líkamsbeitingu, sem eftir alvarlegt slys og afleiðingar þess sökkti sér öll fræði um hreyfiferla líkamans til að ná bata sjálfur. Á þessari vegferð komst hann jafnframt að því að allt byrjar á önduninni.

    Hann deilir í þættinum innsýn sinni í hvernig hreyfing getur bæði bætt og skaðað líkamann, mikilvægi réttrar öndunar og hvernig hreyfiferlin okkar, öndunin og taugakerfið tengjast. Einar lýsir einnig fyrir okkur hvernig hann er að hjálpa fólki að takast á við kvíða og þunglyndi með því að kenna fólki rétta öndun og breyta því hvernig það hreyfir sig. Ótrúlega áhugavert og gaman að hlusta á Einar sem hefur einlæga ástríðu fyrir þessum fræðum og að hjálpa fólki með sinni þekkingu.

    Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!

    Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

    Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

    Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu

    Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna

    Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

    Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

    Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

  • Birna er einn okkar helsti sérfræðingur um áhrif þarmaflórunnar á heilsuna. Við ræðum hvernig matarræði og lífsstíllinn almennt hefur áhrif á bakteríuflóruna sem síðan hefur áhrif á öll líffærakerfin okkar, hverja einustu frumu og orkuverin inn í frumunum okkar, hvatberana - sem Birna og fjöldi annarra vísindamanna telja í dag að séu grundvallarþáttur í heilsu okkar og orkustigi.

    Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!

    Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

    Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

    Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu

    Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna

    Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

    Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

    Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

  • Sem ungur sérfræðingur í hjartalækningum hafði Axel F. SIgurðsson mestan áhuga á bráðalækningum. Það var spennandi að bjarga fólki og bæta líf þeirra á örfáum mínútum með þræðingum og akút aðgerðum. Þegar Axel fór sjálfur að þyngjast og blóðþrýstingurinn að hækka sökkti hann sér í það að skoða hvaða áhrif næring og lífsstíl gæti haft til að fyrirbyggja það að hann sjálfur myndi lenda á þræðingarborðinu.

    Hann komst að því að ráðleggingar fagfólks varðandi lífsstíl höfðu verið á villigötum og við gætum gert betur í að fyrirbyggja hjarta- og æðasjúkdóma auk annarra lífsstílstengdra sjúkdóma.

    Hann fer einnig yfir kosti og galla kólesteróls, misskilninginn um “góða” og “vonda” kólesterólið og hverjir hefðu gagn af kólesteról lækkandi lyfjum og hverjir ekki.

    Axel hefur skrifað fjölda fróðlegra greina á síðuna mataraedi.is og er það eitt af framlögum hans til að efla lýðheilsu og auka heilsulæsi í landinu með auknu aðgengi að upplýsingum um næringu og lífsstíl. Hann heldur einnig úti vefsíðunni docsopinion.com þar sem lesa má yfir 200 fræðigreinar um heilsu.

    Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!

    Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

    Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

    Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu

    Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna

    Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

    Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

    Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

  • Í þessum fyrsta þætti af Heilsuhlaðvarpinu tökum við á móti lækninum Kristjáni Þór Gunnarsyni. Við förum yfir sviðið þegar kemur að faraldri krónískra langvinnra veikinda en ástandið hefur aldrei verið eins slæmt. Þetta eru sjúkdómar eins og hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki, offita, nýrnabilun, elliglöp, geðsjúkdómar, taugasjúkdómar og krabbamein. Undirliggjandi þáttur í öllum þessum sjúkdómum eru bólgur og oft það sem kallað er efnaskiptavilla.

    Meirihluti þjóðarinnar er á lyfseðilsskyldum lyfjum, 70 prósent landsmanna er í yfirþyngd og 30 prósent barna. Börn eru að mælast með háan blóðþrýsting og sum þeirra eru með byrjunareinkenni líffæraskemmda eins og byrjun á æðakölkun og þykknun í hjartavöðva. Ævilengd okkar er að minnka og árunum sem við erum veik eru að fjölga. Lyfjanotkun eykst jafnt og þétt en sjúkdómar halda áfram að aukast. Við erum því bara að vinna með að halda einkennum í skefjum en ekki að ráðast að rótum vandans. Og það eru engar áætlanir til að breyta ástandinu.

    Kristján hefur verið í fararbroddi lækna sem hefur látið sig faraldur langvinnra krónískra sjúkdóma varða. Hann lét ekki staðar numið við læknisfræðina heldur bætti við sig þekkingu á frumulíffræði og starfsemi hvatberanna þar sem hann telur rót flestra þessara sjúkdóma liggja. Í fræðandi samtali förum við yfir margt sem snertir heilsu okkar, næringu og lífsstíl. Kristján Þór útskýrir hvernig samfélagið þarf að bregðast við faraldri krónískra langvinnra sjúkdóma, sem hann kallar samfélagssjúkdóma. Hann fjallar um mikilvægi forvarna og að ráðast að rótum vandans til að fækka þeim sem veikjast. Kristján Þór Gunnarsson veitir okkur ómetanlega innsýn í hvernig við getum byggt upp heilbrigðara samfélag!

    Við ræðum:

    Samfélagssjúkdóma og heilbrigðiskerfið: Hvernig sjötíu prósent Íslendinga eru á lyfjum og hvernig forvarnir gætu létt á heilbrigðiskerfinu.Áhrif þróunarinnar á mataræði okkar: Hvernig breytingar á matvælaiðnaðinum, sérstaklega á áttunda og níunda áratugnum hafa haft áhrif á heilsuna.Hættur sykurs, fræolía og gjörunninna matvæla: Sykur og unnin matvæli, sem valda slæmri blóðfitu og bólgum, eru aðalvandamálið sem við þurfum að takast á við.Hvatbera og efnaskipti frumna: Hvernig hvatberarnir umbreyta orku úr fæðunni okkar í orku fyrir líkamann og hvaða áhrif matarræðið hefur á þessi „orkuver“ líkamans.Gæði fitu og áhrif mismunandi olía: Af hverju við eigum að forðast fræolíur við steikingu og velja heilsusamlegri olíur eins og nautatólg, kókosoliu og avókadóolíu.Mikilvægi heilbrigðra lífsvenja: Hvernig við getum komið á persónulegum gildum í mataræði og lífsstíl, hvort sem er með næringu, hreyfingu eða svefni.Næringarráðleggingar fyrir skólamat og börn: Skilaboðin sem maturinn gefur lífeðlisfræðinni skipta máli, og við eigum að byggja upp umhverfi þar sem börnin okkar fá holla næringu og skapi jákvæðar venjur.

    --------

    Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!

    Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

    Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

    Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu

    Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna

    Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

    Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

    Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

  • Heilsa og forvarnir gegn sjúkdómum hafa lengi verið okkur hjartans mál. Þrátt fyrir að líftími fólks hafi lengst undanfarna áratugi, hefur fjöldi heilbrigðra æviára dregist saman. Við erum lengur veik með skertum lífsgæðum og lyfjanotkunin ein sú mesta í heiminum. Getur það talist eðlilegt að flestir séu sjúkir á einhvern hátt? Lítum í kringum okkur, þekkjum við einhverja fjölskyldu þar sem ekki eru einhver veikindi á ferðinni? Getur það verið eðlilegt að með hverju ári aukist fjöldi þeirra sem fær sykursýki, krabbamein, Alzheimers-sjúkdóm, Parkinsonsveiki og sjálfsofnæmissjúkdóma eins og Multiple Schlerosis, gigtarsjúkdóma, Chrons-sjúkdóm, skjaldkirtilssjúkdóma og aðra bólgusjúkdóma? Er eðlilegt að á hverju ári deyi mörg hundruð manns af völdum hjarta- og æðasjúkdóma? Og er eðlilegt að við tökum inn lyf fyrir milljarða til að halda niðri einkennum þessara sjúkdóma en ekki að takast á við orsakirnar og lækna þá?

    Þessir sjúkdómar sem við nefnum hér hafa verið kallaðir lífsstílssjúkdómar. Hvers vegna? Jú, vegna þess að þeir þekktust varla fyrr en á 20. öld og ef þeir þekktust þá var það í mun minni mæli en á okkar tímum. Þessi sjúkdómar fara nú fremstir í flokki sem orsakir dauðsfalla í heiminum en um 70 prósent dauðsfalla á heimsvísu stafa af þeim. Á Íslandi er hlutfallið um 90%.

    --------

    Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!

    Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

    Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

    Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu

    Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna

    Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

    Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

    Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni