Folgen
-
Byrlunarmálið: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Pál Steingrímsson skipstjóra á Akureyri um byrlunarmálið sem hann varð fyrir og hefur verið mikið í umræðunni. Páll segir að nýjar upplýsingar séu komnar fram í málinu sem sýni að þáttur RÚV í málinu sé mun alvarlegri en haldið hefur verið hingað til. -- 8. apr. 2025
-
Stjórnmálaumræðan: Arnþrúður Karlsdóttir ræðir við Nönnu Gunnlaugsdóttur þingmann Miðflokksins um Woke-ismann, tollamálin og olíuleit. -- 7. apríl 2025
-
Fehlende Folgen?
-
Arnþrúður Karlsdóttir spilar nokkur lög og talar við innhringendur um þrýsting frá ESB gagnframt Íslandi og Noregi um að taka upp þeirra tollagagnframt Bandaríkjunum. -- 7. apr. 2025
-
Kristján Örn Elíasson og Friðrik Einarsson leigubílstjóri um ástandið á leigubílamarkaðnum 2 þáttur
-
Staðan í Grindavík: Arnþúður Karlsdóttir ræðir við Svanhvít Másdóttir um reinslu hennar við að vera rýmd úr Grindavík í morgun. -- 1. apr. 2025
-
Páll Vilhjálmsson bloggari og Pétur Gunnlaugsson ræða helstu fréttamálin. -- 1. apr. 2025
-
Ástandið í leigubílabransanum - Kristján Örn Elíasson og Friðrik Einarsson leigubílstjóri ræða ástandið á leigubílamarkaðnum
-
Arnþrúður Karlsdóttir og Sigga Kling á léttu nótunum - spjalla um mál líðandi stundar
-
Mál Kornax hveiti. Arnþrúður Karlsdóttir og Anna Evans álitsgjafi ræða fæðuöryggi - Lífland fær ekki lengur leyfi til að framleiða og mala hveiti og er neytt til að flytja inn hveiti frá Danmörku
-
Pétur Gunnlaugsson, Arnþrúður Karlsdóttir og Atli Lilliendahl um Grænland og Sigurjón Þórðarson um Sjávarútveg
-
Stjórnmálaspjallið: Pétur Gunnlaugsson ræðir við Arnar Þór Jónsson um stjórnarskrárbrot í afgreiðslu mögulegrar aðildar að Evrópusambandinu, stöðu Evrópusambandssins gagnframt Rússlandi og Evrópuher. -- 25. mars 2025
-
Pétur Gunnlaugsson, Arnþrúður Karlsdóttir og Jens Guð um fréttaflutning RUV
- Mehr anzeigen