Folgen
-
Fullt af nýju og skemmtilegu efni í Streymi kvöldsins en vikan var fremur róleg í útgáfu að þessu sinni. Þrátt fyrir það komu nokkrar massívar neglur úr ýmsum áttum út sem þarf að gera skil - sérstaklega þessum frá Stokkhólmi, Glasgow og New York.Lagalistinn 01 The Revolution Will Never Televised - Gil Scott-Heron 02 Bad Bad News - Leon Bridges 03 Black Man In A White World - Michael Kiwanuka 04 Nervous Mary - Breeders 05 How Did This Happen - Bodega 06 Friends With Drugs - Car Seat Headrest 07 Gone Daddy Gone - Violent Femmes 08 Dum Surfer - King Krule 09 Spit Swallow - Skinny Pelembe 10 Dayvan Cowboy - Boards of Canada 11 Brilliant Yes That Would Be - Underworld 12 I Owe You Nothing - Seinabo Sey 13 A$AP Forever ft. Moby - A$AP Rocky 14 Nice For What - Drake 15 Walk The Walk - Gaz Coombes 16 Put Your Money On Me - Arcade Fire 17 Maskindans ft Det Glyne Triangle - Todd Terje 18 The One 2 - !!! 19 Deep Dip ft. Dajae - Detlef 20 We Get Hi...
-
Besta hátíð ársins liðin og leiðin liggur líklega bara niður á við fyrir árið 2018 eftir þessa fínu Páskahátíð. Þetta verður nú samt sem áður ekki bara blús og tregi í Streymi kvöldsins því það koma jú aftur Páskar á næsta ári.Lagalistinn01 Thieves Like Us - New Order 02 Sylvia Says (Tensnake Mix) - Charlotte Gainsbourg 03 Emerald Rush - Jon Hopkins04 Outgrown ft. Bonobo - George FitzGerald & Bonobo05 Heart Attack - TuneYards06 Powerlines - Tame Impala07 Chemtrails - Beck08 Bone Dry - Eels09 Heaven - The Walkmen10 Take It All - Iceage 11 The Eye - Empath12 Nameless, Faceless - Courtney Barnett13 Dark Spring - Beach House14 Sometimes - My Bloody Valentine15 Everybody Wants to Be Famous - Superorganism16 Losing You - Boy Pablo 17 Everyone Acts Crazy Nowadays - Unknown Mortal Orchestra18 Wilmot - The Sabres Of Paradise 19 Medication Ft. Stephen Marley - Damian Marley20 OKRA - Tyler, The Creator22 Born to Roll - Masta Ace21...
-
Fehlende Folgen?
-
Streymi kvöldsins leggur úr höfn með diskóskotnu skúturokki og stefnir síðan á heljarinnar indierokk, rapp og jazz siglingu sem ætti að gleðja síkáta ferðalanga þar til komið er á áfangastað. Lagalistinn01 Ride Like The Wind (Joey Negro Remix) - Christopher Cross02 Something For Your M.I.N.D. (Joe Goddard Remix) - Superorganism 03 Pills - St. Vincent04 Over and Over and Over - Jack White05 Pain Killer ft. Sky Ferreira - Iceage06 Drugs With Friends - Car Seat Headrest07 Carin at the Liquor Store - The National08 Pristine - Snail Mail09 For You Too - Yo La Tengo10 Pulled Up The Ribbon - Okkervil River11 Poor Boy - Belle & Sebastian12 Let England Shake - PJ Harvey13 The Club - The Hinds14 Offa My Hands - Jessica Lea Mayfield15 Heart Attack - TuneYards16 Toy - Young Fathers17 Caffeinated Consciousness - TV on the Radio18 Bomb Thrown - Czarface & MF DOOM19 Proceed - The Roots ...
-
Það verður hrist upp í hressandi kokteil af nýju og nýlegu erlendu efni í Streymi kvöldsins rétt eins og venjulega. Kokteillinn rótsterki saman stendur að þessu sinni af slettu af hressandi fönki, dansvænu rokki, poppuðu tíunda áratugs danspoppi og súru ræflarokki, góða skemmtun.Lagalistinn01 Pump Me Up - Trouble Funk 02 Pain Killer ft. Sky Ferreira - Iceage 03 All Wordz Are Made Up - The Voidz04 Wide Awake - Parquet Courts 05 I'm bored - Iggy Pop 06 Sadboy - Wolf Alice 07 My Enemy ft. Matt Berninger - Chvrches 08 The Mariana - Everything Everything 09 Dark Train - Underworld 10 Opal Four Tet REMIX - Bicep 11 Insomnia - Andrew Meller 12 Right Here, Right Now (CamelPhat Remix) - Fatboy Slim 13 Crowd Control - Fischer Oz 14 Dive - Beach House ...
-
Enn einu sinni komið að því að borg óttans kveiki á black lightum og strobe ljósum því Sónar Reykjavík verður um helgina. Að venju koma helling af frábærum listamönnum fram bæði þekktir sem óþekktir en eitt eiga þeir sameigininlegt og það er að hafa ástríðu fyrir að gera góða tónlist. Lagalistinn01 25 Bucks ft Purity Ring - Danny Brown 02 Hvað er málið - Reykjavíkurdætur 03 Ódýr - Hatari 04 Mmm Skyscraper I Love You - Underworld 05 Ungir Strákar Deep Mix - Flóni 06 Ryderz - Hudson Mohawke 07 Do You - Troy Boy 08 Dont Call Me ft Yuna - Tokimonsta 09 Skwod - Nadia Rose 10 Ba...
-
Konur virðast vera sækja í sig veðrið í rokkingu á árinu 2018 og lagalisti kvöldsins ber þess merki að gítarrokkið virðist vera í mikilli uppsveiflu beggja megin Atlandsála. Annað að frétta er að við heyrum líka hús mússík og köntrí en engan jazz eða dauðarokkLagalistinn01 Bent - Kiasmos 02 Outgrown - George FitzGerald Bonobo 03 Illumination ft Roisin Murphy -and Dj Koze 04 My Life - Zhu x Tame Impala 05 Oh Baby - LCD Soundsystem 06 Watch Fire ft Sufjan Stevens - Laura Veirs 07 The Way We Came Back - Girl Ray 08 Middle America - Stephen Malkmus and The Jicks 09 Raindrop Blue - King Tuff 10 Big Love - Matthew E. White 11 Short Court Style - Natalie Prass 12...
-
Ég býð upp á helling af hljómsveitum með skrítnum nöfnum í Streymi kvöldins - sem þið hafið mögulega ekki heyrt um áður. Ég lofa hressandi blöndu af þjóðlagaskotnu indie, síðrokki, hressu ræflapönki, húsmæðra house-i, hetjurokki og vélbyssudiskói - sem sagt eitthvað fyrir flesta.Lagalistinn01 Day Is Done - Nick Drake 02 Vincent - Ellie Goulding 03 Mr. Tillman - Father John Misty 04 Start Over - The Undercover Dream Lovers 05 Blue Rose - Amen Dunes 08 Me and Michael - MGMT 07 Confirmation - Westerman 08 Lemon Glow - Beach House 09 Deflect the Light - Vessels 10 Sway Daisy - Little Dragon 11 Spiral Staircase AFX remix - Luke Vibert 12 I Never Dream - A.A.L. ...
-
Það er veisla að venju fyrir heima stelpur og stráka hér í Streymi. Einn og hálfur tími af fjölbreyttu hágæða nýmeti frá útlöndum er á boðstólnum í kvöld eins og flesta aðra miðvikudaga, sem eru eins og allir vita bestu dagagarnir.Lagalistinn01 She Cries Your Name - Beth Orton 02 An Acre of Land - PJ Harvey 03 Moon River - Frank Ocean 04 The Hitchhiker's Ride to the Pharmacy - Árni Vil 05 Pointlessness - The Voidz 06 Lemon Glow - Beach House07 Under the Wheels - Calexico 08 Cicada - La Luz 09 Nameless, Faceless - Courtney Barnett 10 Pirates - Brazilian Girls 11 Catch It - Iceage 12 I'm a Lie - Charlotte Gainsbourg 13 It Aint a Crime Madhouse Remix - House of Pain ...
-
Það er tilvalið að tónlistarunnandinn fái sér heitan drykk og komi sér fyrir undir teppi til að njóta nýrrar og nýlegrar tónlistar frá útlöndum en Streymi kvöldsins sem verður væntanlega kærkomin hvíld, fyrir flesta sem hafa væntanlega átt erfiðan dag að hlusta á misgóða barnakóra öskra nammi nammi gemm mér nammi.Lagalistinn01 The Beast - Jóhann Jóhannsson02 Bostich - Yello03 Sjansespil - Softcore Untd04 Det Snurrar i Min Skalle - Familjen05 Homecoming - Arlo06 The Sun - Myd07 Khéops - Sabrina & Samantha08 Everybody´s Coming to my House - David Byrne09 Me and Michael - MGMT10 Cavern - Liquid Liquid11 Lazy Boy - Franz Ferdinand12 Coming Back Again - Maggie Brown13 Happy House - Siouxsie and the Banshees14 Catch it - Iceage15 Black Hanz - Moonlandingz16 Middle America - Stephen Malkmus & the Jicks17 Leave it in My Dreams - The Voidz18 Thanks 4 Nothing - Nilufer Yanya19 Rosebud - US Girls20 The Mysterious Va...
-
Það verður í kaldara lagi Streymi kvöldsins að þessu sinni enda full ástæða til í byrjun febrúar. Tónlist kvöldsins kemur víðs vegar að og meira að segja heyrum við lag frá Ungverjalandi en það hefur ekki gerst áður í Streymi svo umsjónarmaður viti til. En það skal tekið samt fram að þetta verður nú samt engin helv... þjóðlagavellingur.Lagalistinn01 This is Radio Clash - The Clash 02 American Guilt - Unknown Mortal Orchestra 03 Every 1's a Winner - Ty Segall 04 Heavy Soul - The Black Keys 05 Cute Thing - Car Seat Headrest 06 Time In A Bottle - Lykke Li 07 YO! My Saint ft. Michael Kiwanuka - Karen O 08 You're My Chocolate - Savages09 Like A Motherless Child - Moby 10 If The Car Beside You Moves Ahead - James Blake 11 SOS - Portishead 12 Bike Dream - Rostam 13 I Don't Wanna Dance...
-
Lengsti janúar sögunnar er á enda og því verður fagnað með rokkveislu í Streymi kvöldsins þar sem verður haldið upp á 50 ára afmæli einnar bestu rokkplötu sögunnar og margt annað skemmtilegt og frískandi brallað.Lagalistinn 01 Here She Comes Now - The Velvet Underground 02 Dust - Parquet Courts 03 Hey Heartbreaker - Dream Wife 04 Leave It In My Dreams - The Voidz 05 Walk it Back - The National 06 Nasty Gal - Betty Davis 07 Corporation - Jack White 08 Cute Thing - Car Seat Headrest 09 Severed - The Decemberists10 Holes - Mercury Rev 11 Hand It Over - MGMT 12 The Deconstruction - EELS 13 Buttercup - Hippo Campus 14 The Dark Don't Hide It - Kevin Morby & Waxahatchee 15 Under the Wheels - Ca...
-
Það verður fjölbreytt í Streymi kvöldsins á Rásinni okkar og við sögu koma allskonar furðufuglar og dýr sem gaman er að kynnast. Það verður að þessu sinni byrjað í rappi af gamla skólanum og endað í hugleiðslu tónlist af nýja skólanum en eins og venjulega er það ekki endinn eða byrjunin sem skiptir öllu máli, heldur er það ferðin sjálf. Lagalistinn01 Mass Appeal - Gang Starr 02 Room in Here ft. The Game & Sonyae Elise - Anderson .Paak 03 Power of the Dragonflame - Rhapsody 04 Gold Soundz - Pavement 05 Starry Eyes - Spinning Coin 06 Fix Me - Beck 07 Magic Chords - Sharon Van Etten 08 Everybody's Coming To My House - David Byrne 09 Beautiful People - Barbara Tucker 10 Question - KH aka Four Tet11 Work It Out - Karizma 12 Requiem - Killing Joke 13 Arti...
-
Það er alveg eitt og annað að frétta af erlendri tónlist eins og heyrist á þætti kvöldsins en 2018 útgáfan er komin á fullt skrið. Samt sem áður laumast þarna inn nokkur lög sem eru 2017 og fundust á árslistum.Lagalistinn 01 Sweet Tides - Thievery Corporation 02 YO! My Saint ft. Michael Kiwanuka - Karen O 03 Appointments - Julien Baker 04 Tonya Harding - Sufjan Stevens 05 Hand It Over - MGMT 06 Burnin' Up ft. Angel Olsen - Sonny Smith 07 Connected By Love - Jack White 08 My Name Is Ruin - Gary Numan 09 Only - Nine Inch Nails 10 Feel The Love Go - Franz Ferdinand 11 I Feel Space - Lindstrom 12 Substate - Tube & Berger 13 ...
-
Nú keyrum við árið í gang hér í Streymi með massa fínum kokteil af nýrri og nýlegri mússík. Það eru þó nokkrir nýjir singlar í boði í þætti kvöldsins sem hafa komið út í desember meðan þáttarstjórnandi var upptekin af því að gera upp árið 2017, en áfram gakk ekkert stopp það er komið 2018.Lagalistinn01 Vitamin C - Can 02 Songbird in a Cage - Charlotte Gainsbourg 03 Dear Life - Beck 04 Don't Know Why - Slowdive 05 Ho Lord - Young Fathers 06 Pretty Girl - Clairo 07 Fireworks - First Aid Kit 08 Lush - Four Tet 09 Blurred (Bonobo remix) - Kiasmos 10 Beauty of the Road - Future Islands 11 In Your Beat - Django Django 12 I am the Resurrection - The Stone Roses 13 Look at your hands - TuneYards 14 Negative Space - Hookworms 15 Do the Du - A Certain Ratio 16 No Show - Toro y Moi 17 Up in Hudson - Dirty Projectors 18 A Hard Rain's A Gonna Fall - Laura Marling 19 When You Die - MGMT 20 Day I Die - The NationalStreymi er flesta miðvikudaga á Rás 2 k...
-
Þá er það árlega uppgjör tónlistarársins sem er að líða og vonandi sem flestir búnir að heyra fyrr hlutann sem var útvarpað í síðustu viku. Að þessu sinni heyrum við 22 lög sem all flestir ættu að þekkja þannig að listinn í ár telur 44 lög. Listinn22 On Hold - The xx 21 Planet - Four Tet20 Dum Surfer - King Krule 19 Shine a Light - Shabazz Palaces 18 Home - Joe Goddard 17 (No One Knows Me) Like The Piano - Sampha 16 Do You Still Love Me - Ryan Adams15 In Undertow - Alvvays 14 New York - St Vincent 13 Theme from Q - Objekt 12 Jungelknugen (Four Tet Remix) - Todd Terje 11 Love$ick (ft. A$AP Ro...
-
Þá er komið að árlegu uppgjöri tónlistarársins sem er að líða. Árið 2017 var bara nokkuð gott tónlistarlega þó það sé kannski erfitt fyrir suma að sjá það núna eru nokkur lög hérna sem líklega verða tímalaus snilld, í fyllingu tímans. Lagalistinn44 Feel It Still - Portugal. The Man 43 Don't Delete The Kisses - Wolf Alice42 Everything Is Recorded ft. Sampha - Close But Not Quite 41 Star Roving - Slowdive 40 Leap Of Faith ft. De La Soul, Horace Andy - Mr Jukes 39 Amputation - The Jesus and Mary Chain 38 Suffer Me - Sheer Mag 37 We Go Home Together ft. James Blake - Mount Kimbie 36 Ratio - Floating Points 35 Cover Me - Depeche Mode 34 Everything Now - Arcade Fi...
-
Í Streymi kvöldsins er aðal umfangsefnið lög af nýlegum topp 100 lista Pitchfork yfir lög ársins 2017. En lögin góðu verða spiluð í bland við gamalt gotterí og tvö glæný lög frá því í desember þannig að gæðin ættu að vera vel yfir meðallagi að þessu sinni.Lagalistinn01 The Daily Mail - Radiohead02 The Pure and the Damned ft Iggy Pop - Oneothrix Point Never03 He is the Voice I Hear - The Black Madonna04 A Coin in Nine Hands - Nicolas Jaar05 How Do You Sleep - LCD Soundsystem06 IDK About You - Fever Ray07 Siphon - Zola Jesus08 Desafío - Arca09 Dum Surfer - King Krule10 Real Death - Mount Eerie11 The Way , The Truth and the Light - Kamasi Washington12 Slip Away - Perfume Genious13 Marilyn ft Picachu - Mount Kimbie14 Natural Blue - Julie Byrne15 Helicaon 1 - Mogwai16 Deathless ft K Washington - Ibeyi17 ABC 123 - tUnE yArDs18 Need to Feel Your Love - Sheer Mag19 Hard Times - ParamoreStreymi er flesta miðvikudaga á dagskrá Rásar 2 kl. 19:23...
-
Í Streymi kvöldsins fer ég yfir nokkur lög frá því fyrr á árinu sem ég missti af en er að finna á lista Guardian yfir 100 bestu lög ársins. Að öðru leiti verður þetta bara nýtt, nýlegt og verulega heimilislegt efni frá útlöndum sem hefur verið að koma út undanfarnar vikur.Lagalistinn01 Afro Blue ft. Erykah Badu - Robert Glasper 01 Sail On! - Sharon Jones and the Dap-Kings 02 Grant Green ft. Charles Bradley - Mr Jukes 03 The Underside of Power - Algiers 04 Mayday - The Go! Team 04 Tasteless - Shame 05 Don't Go to Anacita - Protomartyr 05 Hug Of Thunder - Broken Social Scene 06 Permanating - Steven Wilson 07 How We Met, the Long Version - Jens Lekman 08 Theme from Q - Objekt 09 Jungelknugen (Four Tet Remix) - Todd Terje 10 Friend Zone - Thundercat 11 Yere Faga ft. Tony Allen - Oumou Sangaré 12 Disco Tits - Tove Lo 14 Montano - Gabriel Garzón 15 Something For The Weekend - The Rhythm Method 16 Slip Away - Perfume Genius 17 ...
-
Já nú er það pólítískt í Streymi....Nei djók að venju verður boðið upp á allt það nýjasta og ferskasta frá útlöndum í bland við klassíska slagara í þætti kvöldsins.Lagalistinn01 Moan - Trentemoeller 02 808 State Of Mind - Honey Dijon ft Shaun J Wright & Alinka03 Strobe Light - Little Dragon 04 E Stack - The Range and Jim 05 Deadly Valentine - Charlotte Gainsbourg 06 Like a Motorway - Saint Etienne 07 Country - Porches. 08 Lucky I Got What I Want - Jungle 09 List of People (To Try and Forget About) - Tame Impala 10 Royal Pain - PJ Glace 11 The One to Wait - CCFX 12 Intrepid - Pinegrove 13 Saturn - Yours Are The Only Ears 14 Turn Out the Lights - Julien Baker 15 Harvest Moon - Neil Young 16 Special - Angel Olsen...
-
Það verður sætt Streymið í kvöld eins og stundum áður - allavega til að byrja með og síðan súrnar það smám saman svo allir séu glaðir og fari sáttir inn í draumlandið. Að venju verður talið í klukkan 19:27, góða skemmtun. Lagalistinn01 The Last Mile Of The Way - Sam Cooke & The Soul Stirrers02 Live With Me - Massive Attack 03 Ring-A-Ring O Roses - Charlotte Gainsbourg 04 Sleep - Hope Sandoval & the Warm Inventions 05 Press Enter To Exit - The Horrors 06 Half Man Half Shark - King Krule 07 Nothing To Find - The War on Drugs 08 Tic Tac Toe - Django Django 09 Night of the Long Knives - Everything Everything 10 Wait in the Car - The Breeders 11 Concrete - Shame 12 Little Dark Age - MGMT 13 Nobody Speak Ft. ...
- Mehr anzeigen